Viðburðir

Alla opnunardaga Ljóðaseturs Íslands er boðið upp á lifandi viðburði kl. 16.00 - 16.30( þ.e. ef einhverjir gestir eru til að njóta) og einnig á öðrum tímum ef tilefni er til.

Hér má sjá dagskrá næstu daga: (Dagskráin getur tekið breytingum t.d. ef skáld líta óvænt í heimsókn)

 
2022
 
 
 
 
 
03. júlí  Fluttar gamanvísur
02. júlí  Flutt ljóð eftir Huldu
01. júlí  Lesnar siglfirskar gamansögur
 
30. júní  Flutt lög við ljóð ýmissa skálda
            Sýning á teikningum barna opnar
29. júní  Lokað
28. júní  Lokað
27. júní  Lokað
 
26. júní  Lokað
25. júní  Lokað
24. júní  Lokað
23. júní  Þórarinn Hannesson flytur eigin ljóð
22. júní  Flutt lög við ljóð ýmissa skálda
21. júní  Börn túlka ljóð í mynd eftir upplestri
20. júní  Flutt lög við ljóð Norðlendinga
 
21. apríl  Eyfirski safnadagurinn
 
15. apríl  Flutt lög við ljóð Siglfirðinga
14. apríl  Flutt lög við ljóð skáldkvenna
              Opnuð sýning á Passíusálmum
 
18. mars  Fyrir Úkraínu - Söngur og ljóðalestur
 
 
2021
 
15. des  Úrslit í ljóðasamkeppni kunngjörð
 
02. des  Jólakvöld - Flutt jólaljóð og lög

 

12. sept Eyfirski safnadagurinn

 
01. ág.  Tekin sú ákvörðun að loka vegna Covid
 
31. júilí  Þorpið hans Jóns úr Vör
30, júlí  Fjallað um modernismann
29. júlí  Flutt lög við ljóð Vestfirðinga
28. júlí  Flutt lög við ljóð skáldkvenna
27. júlí  Lesin ýmis barnaljóð
 
26. júlí  Flutt lög við ljóð ýmissa skálda
25. júlí  Kveðnar ýmsar íslenskar stemmur
24. júlí  Fluttar ýmsar gamanvísur
23. júlí  Flutt ljóð um mæður
22. júlí  Þórarinn Hannesson flytur eigin ljóð
21. júlí  Flutt lög við ljóð ýmissa skálda
20. júlí  Fjallað um Matthías Jochumsson
 
19. júlí  Lokað
18. júlí  Tóti trúbador flytur eigin lög og texta
17. júlí  Flutt lög við ljóð ýmissa skálda
16. júlí  Flutt lög við ljóð Austfirðinga
15. júlí  Fjallað um nýrómantík og lesin ljóð
14. júlí  Fluttar ýmsar limrur
13. júlí  Flutt lög við ljóð Siglfirðinga
 
12. júlí  Flutt ljóð eftir yngri ljóðskáld
11. júlí  Flutt lög við ljóð Vestlendinga
10. júlí  Þórarinn Eldjárn flutti eigin ljóð
           Svavar Knútur flutti eigin lög og annarra
09. júlí  Aðalsteinn Ásberg flutti eigin ljóð
08. júlí  10 ára afmælishóf hófst
            Nýtt bókarými vígt
            Edda Björk Jónsdóttir og Hörður fluttu nokkur lög
            Ragnar Helgi Ólafsson las eigin ljóð
07. júlí  Lokað vegna breytinga
06. júlí  Lokað vegna breytinga
 
05. júlí  Lokað vegna breytinga
04. júlí  Lokað vegna breytinga
03. júlí  Flutt lög við ljóð Siglfirðinga
02. júlí  Útgáfuhóf - Abbi/Albert Einarsson
01. júli  Flutt lög við ljóð eftir Norðlendinga
 
30. júní  Flutt ljóð eftir Herdísi og Olínu
29. júní  Flutt ljóð eftir Davíð Stefánsson
 
28. júní  Lokað
27. júní  Sent út frá Patreksfirði
26. júní  Sent út frá Arnarfirði
25. júní  Sent út frá Dýrafirði
24. júní  Sent út frá Steinshúsi á Nauteyri í Ísafjarðardjúpi
23. júní  Þórarinn Hannesson flytur eigin ljóð
22. júní  Sigríður Helga Sverrisdóttir flytur ljóð sín
21. júní  Flutt verða sumarljóð í tali og tónum
 
20. júní  Flutt verða lög við ljóð eftir Vestfirðinga
19. júní  Útgáfuhóf - Rit nr. 7 af 50 gamansögum frá Siglufirði
18. júní  Flutt verða lög við ljóð ýmissa skáldkvenna
17. júní  Forstöðumaður flytur eigin lög við ljóð Siglfirðinga
16. júní  Skáldkonan Hulda og ljóð hennar
15. júní  Tóti trúbador flytur eigin lög og texta
 
 
Covid-19 veiran var enn að hrella heimsbyggðina með ýmsum útfærslum á samkomubanni og sóttvarnarreglum. Ekki var því hægt að taka á móti gestum á Ljóðasetrinu nema með ýmis konar takmörkunum fram eftir árinu og þar sem við höfum ekki úr mörgum fermetrum að spila á setrinu gerðu þær okkur mjög erfitt fyrir. Ljóðasetrið var því lítið sem ekkert opið og þar voru engir viðburðir fyrstu 5 mánuði ársins, m.a. var engin dagskrá um páska sem oft hafa verið líflegir hjá okkur. 
 
 
2020
 
23.des 2020 Útsending vegna söfnunar fyrir Seyðfirðinga v/skriðufalla
Des     2020 Jóla- og bókamarkaður
 
16.nóv 2020 Útsending á Degi íslenskrar tungu
04.nóv 2020 Send út dagskrá um Jóhannes úr Kötlum á afmælisdegi hans
 
31.okt 2020 Útgáfuhóf - Enn fleiri æskumyndir - Þórarinn Hannesson
22.-29.okt.  Myndlistarsýning barna af Leikskálum í gluggum setursins
04.- 12. okt.  Bókamarkaður og ljósmyndasölusýning
 
07.sept 2020 Dagskrá um skáldið Ingimar Júlíusson send út frá Bíldudal
 
02. ág. 2020 Flutt lög við ljóð ýmissa Vestfirðinga
01. ág. 2020 Þórarinn Hannesson flytur eigin ljóð
 
31.júlí 2020 Ljóð um fjöll verða flutt í dag
30.júlí 2020 Ýmis kvæðalög flutt
29.júlí 2020 Lesið úr Skólaljóðunum
28.júlí 2020 Flutt lög við ljóð ýmissa skáldkvenna
27.júlí 2020 Tóti trúbador flytur eigin lög og texta
 
26.júlí 2020 Fjallað um Jón úr Vör og ljóð hans flutt
25.júlí 2020 Lög við ljóð Siglfirðinga leikin og sungin
24.júlí 2020 Dagskrá um Ólöfu á Hlöðum - Hanna S. Ásgeirsdóttir flutti
23.júlí 2020 Ljóð um mæður lesin og sungin
22.júlí 2020 Ýmis barnaljóð flutt
21.júlí 2020 Flutt lög við ljóð ýmissa skálda
20.júlí 2020 Fjallað um Þorstein Erlingsson og ljóð hans flutt 
 
19. júlí 2020 Þórarinn Hannesson flytur eigin ljóð
18. júlí 2020 Flutt lög við ljóð ýmissa siglfirskra skálda
17. júlí 2020 Flutt lög við ljóð ýmissa skáldkvenna
16. júlí 2020 Fjallað um og flutt lög eftir ljóðskáld úr Arnarfirði
15. júlí 2020 Fjallað um veru Steins Steinarrs á Siglufirði og ljóð hans sungin
14. júlí 2020 Tóti trúbador flutti eigin lög og texta
13. júlí 2020 Stefán frá Hvítadal og fyrsta bók hans í tali og tónum
 
12. júlí 2020 Þorvaldssynir tóku lagið 
11. júlí 2020 Flutt lög við ljóð vestfirskra skálda
10. júlí 2020 Fjallað um Huldu og ljóð hennar í tali og tónum
09. júlí 2020 Flutt lög við ljóð ýmissa skáldkvenna
08. júlí 2020 Tóti trúbador flutti eigin lög við ljóð ýmissa skálda
07. júlí 2020 Þórarinn Hannesson flutti eigin ljóð
 
01. júlí 2020 Gunnar Randversson flutti eigin ljóð og lék á gítar
 
30. júní 2020 Ljóð eftir skáld af Vesturlandi sungin og leikin
29. júní 2020 Flutt ýmis sjávarljóð í tali og tónum
 
28. júní 2020  Flutt ýmis ljóð um vikudagana
27. júní 2020  Ýmis barnaljóð lesin og sungin
26. júní 2020  Fjallað um Grím Thomsen og ljóð hans í tali og tónum
25. júní 2020  Fjallað um Jóhannes úr Kötlum og ljóð hans flutt
24. júní 2020  Tóti trúbador flutti eigin lög við ljóð ýmissa skálda
 
05. maí 2020  Kvartett karlsöngvara flutti nokkur lög við Skálarhlíð
04. maí 2020  Tóti trúbador flutti eigin lög við ýmis vor- og sumarljóð
03. maí 2020  Leikþáttur um Laugja póst fluttur í tali og tónum
02. maí 2020  Tóti trúbador flutti eigin lög og texta
01. maí 2020  Forstöðumaður fjallaði um veru Steins Steinarrs á Siglufirði
 
30. apríl 2020  Tóti trúbador flutti eigin lög við ljóð skálda af Vesturlandi
29. apríl 2020  Forstöðumaður sagði frá starfseminni á Ljóðasetrinu
28. apríl 2020  Tóti trúbador flutti eigin lög við ljóð skálda af NA-landi
27. apríl 2020  Ljóð úr ljóðasafninu Ljóðspor futt úti undir beru lofti
 
26. apríl 2020  Þórarinn Hannesson flutti ljóð úr bók sinni Fleiri æskumyndir
25. apríl 2020  Forstöðumaður sagði frá ýmsu listafólki sem komið hefur fram á setrinu
24. apríl 2020  Ragna Dís og Fannar fluttu nokkur lög
23. apríl 2020  Sumarljóð í tali og tónum
22. apríl 2020  Tóti og Steini spiluðu nokkur lög við Sambýlið á Siglufirði
21. apríl 2020  Forstöðumaður fjallaði um þróun ljóðlistar á Íslandi
20. apríl 2020  Fjallað um limrur og farið með allnokkrar
 
19. april 2020  Tóti trúbador flutti eigin lög við ljóð Vestfirðinga
18. april 2020  Tóti trúbador flutti eigin lög og texta
17. apríl 2020  20 siglfirskir söngfuglar sungu við Skálarhlíð í rjómablíðu
16. apríl 2020  Ljóð úr bókinni Íslensk kvæði - valin af Vigdísi Finnbogadóttur
15. apríl 2020  Forstöðumaður sýndi og sagði frá fágætum bókum á setrinu
14. apríl 2020  Tóti trúbador flutti fleiri af sínum lögum við ljóð kvenna
13. apríl 2020  Forstöðumaður fjallaði um rímur og kvað
 
12. aprí, 2020  Tóti trúbador flutti fleiri lög við ljóð Arnfirðinga
11. apríl 2020  Tóti, Danni og Steini slógu á létta strengi
10. april 2020  Hallgrímur Pétursson og Passíusálmarnir til umgjöllunnar
09. apríl 2020  Tóti trúbador flutti fleiri lög við ljóð eftir Siglfirðinga
08. apríl 2020  Fjallað um nokkur Kópavogsskáld í tali og tónum
07. apríl 2020  Flutt vinsæl lög sem samin hafa verið við ljóð
06. apríl 2020  Ljóð um og eftir börn í tali og tónum
 
05. apríl 2020  Ljoð um vorið í tali og tónum
04. apríl 2020  Þórarinn Hannesson flutti ljóð úr bók sinni Æskumyndir
03. apríl 2020  Daníel Pétur Daníelsson flutti nokkur vel valin lög
02. apríl 2020  Ljóð um fjöll í tali og tónum
01. apríl 2020  Tóti trúbador flutti lög sem hann hefur samið við ljóð Arnfirðinga
 
31. mars 2020  Kristján frá Djúpalæk og ljóð hans og textar í tali og tónum
30. mars 2020  Forstöðumaður sagði frá ljóðahátíðinni Haustglæður
 
29. mars 2020  Stefán Hörður Grímsson og ljóð hans í tali og tónum
28. mars 2020  Tóti trúbador flutti lög sem hann hefur samið við ljóð Siglfirðinga
27. mars 2020  Fluttar vísur úr ýmsum áttum og fjallað um bragfræði
26. mars 2020  Flutt ýmis vinsæl lög sem samin hafa verið við ljóð
25. mars 2020  Jón úr Vör og Þorpið í tali og tónum
24. mars 2020  Forstöðumaður sagði frá ýmsum samstarfsaðilum setursins
23. mars 2020  Forstöðumaður kíkti í söluhillur setursins. Las, söng og kvað.
 
22. mars 2020  Þórarinn Hannesson flutti ljóð úr bók sinni Nýr dagur
21. mars 2020  Fjallað um Stefán frá Hvítadal og bók hans Söngva förumannsins
20. mars 2020  Þorvaldssynir mættu á setrið og fluttu nokkur lög
19. mars 2020  Forstöðumaður sagði frá bókasafni setursins og þremur skáldum
18. mars 2020  Flutt voru lög við ljóð ýmissa skáldkvenna
17. mars 2020  Forstöðumaður sagði frá setrinu og starfseminni þar
 
Covid-19 veiran skall á heimsbyggðina og úr varð mikill faraldur með samkomubanni. Ekki var því hægt að taka á móti gestum á Ljóðasetrinu og ákvað forstöðumaður því að prufa að vera með beinar útsendingar á fésbókarsíðu setursins í staðinn. Einnig voru þessar útsendingar hugsaðar til að stytta þeim fjölmörgu sem þurftu að vera heima stundir. Fyrsta útsending var 17. mars og sent var út 50 daga í röð.
 
29. jan 2020 Verðlaunaafhending í ljóðasamkeppni Haustglæðna
 
2019
 
29.des 2019 Tóti trúbador flutti eigin lög
23.des 2019 Söfnun til handa ungum fjölskyldum á Siglufirði
22.des 2019 Þorvaldssynir fluttu nokkur lög
22.des 2019 Söfnun til handa ungum fjölskyldum á Siglufirði
01.des 2019 Dagskrá um Davíð Stefánsson frá Fagraskógi
 
26. okt 2019 Þórarinn Hannesson flutti eigin lög og ljóð á ensku
13. okt 2019 Anton Helgi Jónsson las úr verkum sínum
 
29. sep 2019 Dagskrá um Stefán frá Hvítadal
28. sep 2019 Hóf í tilefni af frumsýningu á ljóðaleiknum Með fjöll á herðum sér
14. sep 2019 Kynning á starfsemi Félags ljóðaunnenda á Austurlandi
 
25. ág 2019 Gamansagnaganga með upphaf og endi á Ljóðasetri
13. ág 2019 Tóti trúbador flutti eigin lög við ljóð ýmissa skálda
 
11. ág 2019 Flutt verða lög við ljóð nokkurra Siglfirðinga
10. ág 2019 Flutt verða lög við ljóð ýmissa Vestfirðinga
09. ág 2019 Flutt verða lög við ljóð ýmissa skáldkvenna
08. ág 2019 Þórarinn Hannesson flytur eigin ljóð og vísur
07. ág 2019 Flutt lög við ljóð eftir Jón úr Vör
06. ág 2019 Fluttar gamanvísur eftir ýmis skáld og hagyrðinga
05. ág 2019 Flutt ljóð eftir Grím Thomsen og sagt frá ævi hans
 
04. ág 2019 Sveinbjörn I. Baldvinsson og gestir - Ljóð og lag kl. 16.00
04. ág 2019 Tónleikar fyrir börn Þórarinn H og gestur kl. 14.00
03. ág 2019 Lög við ljóð eftir ýmis skáld kl. 16.00
03. ág 2019 Sögustund fyrir börn 3 - 6 ára kl. 14.00
02. ág 2019 Sagðar verða siglfirskar gamansögur
01. ág 2019 Flutt verða lög við ljóð eftir Siglfirðinga
31. júlí 2019 Flutt lög við ljóð eftir nokkur modernísk skáld
30. júlí 2019 Flutt lög við ljóð ýmissa skáldkvenna
29. júlí 2019 Flutt ljóð um árstíðirnar fjórar
 
28. júlí 2019 Þórarinn Hannesson kveður eigin kvæðalög
27. júlí 2019 Flutt lög og ljóð sem tengjast sjónum
26. júlí 2019 Sagðar verða siglfirskar gamansögur af sjónum
25. júlí 2019 Þorvaldssynir flytja okkur nokkur lög
24. júlí 2019 Flutt verða ljóð sem fjalla um vikudagana
23. júlí 2019 Flutt verða ljóð um mæður
22. júlí 2019 Þórarinn Hannesson flytur eigin ljóð og vísur
 
21. júlí 2019 Flutt verða lög við ljóð ýmissa skáldkvenna
20. júlí 2019 Flutt verða ýmis barnaljóð
19. júlí 2019 Tóti trúbador flytur nýjustu lög sín við ljóð ýmissa skálda
18. júlí 2019 Kveðnar verða vísur eftir ýmis skáld
17. júlí 2019 Fjallað um nokkra moderinsta í íslenskri ljóðagerð
16. júlí 2019 Fjallað um Grím Thomsen og ljóð hans flutt
15. júlí 2019 Fluttar ýmsar gamanvísur
 
14. júlí 2019 Fjallað um skáldkonurnar Huldu og Ólöfu frá Hlöðum og ljóð þeirra flutt
13. júlí 2019 Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
12. júlí 2019 Fjallað um nokkur nýrómantísk skáld og ljóð þeirra flutt
11. júlí 2019 Hildur Eir Bolladóttir les úr ljóðabók sinni Líkn
10. júlí 2019 Ljóð Davíðs Stefánssonar lesin og sungin
09. júlí 2019 Flutt íslensk ljóð í enskum þýðingum
08. júlí 2019 Flutt ljóð ýmissa skálda
 
07. júlí 2019 Flutt verða lög við ljóð úr Þorpinu eftir Jón úr Vör
06. júlí 2019 Þórarinn Hannesson kveður eigin kvæðalög
05. júlí 2019 Tríóið Þrír kallar að sunnan tekur lagið og gleður gesti
04. júlí 2019 Þórarinn Hannesson kveður eigin kvæðalög
03. júlí 2019 Tóti trúbador - Nýjustu lögin
02. júlí 2019 Flutt verða ýmis sumarljóð
01. júlí 2019 Lokað
 
30. júní 2019 Lokað
29. júní 2019 Lokað
28. júní 2019 Lokað
27. júní 2019 Lokað
26. júní 2019 Fjallað um Þorstein Erlingsson og ljóð hans flutt
25. júní 2019 Kveðnar verða vísur eftir ýmis skáld
24. júní 2019 Flutt verða lög við ljóð eftir nokkur skáld úr Kópavogi
 
23. júní 2019 Flutt verða lög við ljóð eftir nokkra Vestfirðinga
22. júní 2019 Flutt lög við ljóð eftir ýmsar skáldkonur
21. júní 2019 Þórarinn Hannesson les úr nýjust bók sinni - Listaverk í leiðinni
20. júní 2019 Ljóðskáld úr Ritlistarhópi Kópavogs lesa úr verkum sínum
17. júní 2019 Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð Siglfirðinga 
 
26. maí 2019 Tónleikar Þórarins Hannessonar. Upphitun fyrir Jónshús
03. maí 2019 Verðlaunaafhending í ljóðasamkeppni Haustglæðna
 
20. apr. 2019 Útgáfuhóf - 6. hefti af 50 Gamansögum frá Siglufirði
19. apr. 2019 Flutt úrval úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar
18. apr. 2019 Opnun ljósmyndasýningar Ljósmyndaklúbbs Fjallabyggðar
17. apr. 2019 Tóti trúbador flutti eigin lög við ljóð Siglfirðinga
 
15. mar 2019 Útgáfuhóf - Listaverk í leiðinni
                      Nýtt ljóðakver frá Þórarni Hannessyni
 
10. feb 2019  Gísli Þór Ólafsson flutti eigin ljóð og lög.
 
26. jan 2019  Tóti trúbador flutti eigin lög við ljóð Siglfirðinga
 
2018
 
29. des 2018  Tónleikar með Tóta trúbador
28. des 2018  Tónleikar með Tóta trúbador
23. des 2018  Söfnun til handa ungum fjölskyldum á Siglufirði.
01. des 2018  Tónleikar í tilefni af 100 ára fullveldi Íslands.
 
12. ág   2018  Tónleikar með Tóta trúbador
11. ág   2018  Flutt verða lög við ljóð eftir Siglfirðinga og Fljótamenn
10. ág   2018  Fjallað um Bólu-Hjálmar og ljóð hans flutt
09. ág   2018  Lokað
08. ág   2018  Flutt verða lög við siglfirsk ljóð
07. ág   2018  Lokað
06. ág   2018  Fluttar gamanvísur héðan og þaðan
 
05. ág   2018  Flutt verða lög við ljóð eftir Siglfirðinga og Fljótamenn
04. ág   2018  Sagðar verða siglfirskar gamansögur
03. ág   2018  Dúóið Tryggvi og Júlíus mæta og taka nokkur lög
02. ág   2018  Lesin og sungin ljóð um árstíðirnar
01. ág   2018  Lokað
31. júlí  2018  Flutt verða lög við ljóð eftir nokkur nýrómantísk skáld
30. júlí  2018  Flutt verða lög við ljóð eftir ýmsar skáldkonur
 
29. júlí  2018  Tónleikar Þórarins Hannessonar - 10 nýjustu lögin!
28. júlí  2018  Fluttar verða siglfirskar gamansögur
27. júlí  2018  Flutt lög við ljóð úr Þorpinu eftir Jón úr Vör
26. júlí  2018  Vilhjálmur Bergmann Bragason (Vandræðaskáld) flytur eigin ljóð
25. júlí  2018  Lokað
24. júlí  2018  Lokað
23. júlí  2018  Lokað
 
22. júlí  2018  Lesið og sungið úr Svörtum fjöðrum eftir Davíð Stefánsson
21. júlí  2018  Hagyrðingurinn Ólafur Símon Ólafsson flytur eigin vísur
20. júlí  2018  Flutt verða gömul og ný siglfirsk kvæðalög
19. júlí  2018  Fluttar verða gamanvísur héðan og þaðan
18. júlí  2018  Flutt verða lög við ljóð eftir Siglfirðinga og Fljótamenn
17. júlí  2018  Flutt verða ljóð um sumarið og sólina
16. júlí  2018  Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
 
15. júlí  2018  Flutt verða lög við ljóð eftir nokkra Vestfirðinga
14. júlí  2018  Sungin verða ljóð eftir nokkur Kópavogsskáld
13. júlí  2018  Sagðar verða siglfirskar gamansögur
12. júlí  2018  Sungin og kveðin ljóð eftir nokkur nýrómantísk skáld
11. júlí  2018  Flutt lög við ljóð eftir Siglfirðinga og Fljótamenn
10. júlí  2018  Þórarinn Hannesson flytur eigin ljóð
09. júlí  2018  Fjallað um Bólu-Hjálmar og ljóð hans flutt
 
08.  júlí  2018  Flutt lög við ljóð úr Þorpinu eftir Jón úr Vör
07.  júlí  2018  Kveðin siglfirsk kvæðalög
06.  júlí  2018  Fluttir söngvar um höf og fjöll  
05.  júlí  2018  Flutt íslensk ljóð í enskum þýðingum
04.  júlí  2018  Flutt lög við ljóð eftir Siglfirðinga og Fljótamenn
03.  júlí  2018  Lesin og sungin ljóð eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur 
02. júlí   2018  Flutt gömul og ný kvæðalög
 
01. júlí  2018  Flutt ljóð úr Söngvum förumannsins eftir Stefán frá Hvítadal
30. júní 2018  Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð eftir ýmsar skáldkonur
29. júní 2018  Þórarinn Hannesson flytur eigin ljóð
 
18. maí 2018  Útgáfu hóf - Hvað veist þú um Siglufjörð? - Spurningabók
 
12. apr 2018  Þórarinn Hannesson með tónleika fyrir ungmenni
 
31. mar 2018  Sagðar siglfirskar gamansögur
30. mar 2018  Flutt úrval úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar
25. mar 2018  Þórarinn Hannesson Tónleikar nr. 1 í tónleikaröðinni 40 ár - 40 tónleikar
17.mar  2018  Susanne Walther flytur brot úr The Walk eftir Robert Walser
 
22. feb  2018  Tónleikar Júlíus og Tryggvi
 
 
2017
 
23. des 2017 Júlíus og Tryggvi Þorvaldssynir með tónleika
                      Söfnun í setrinu til handa ungum fjölskyldum í veikindum
 
10. okt 2017 Valgerður Bjarnadóttir flytur erindi um ástarmál Davíðs Stefánssonar 
 
13. ág  2017 Flutt ljóð um haustið
12. ág  2017 Fjallað um Nínu Björk Árnadóttur og ljóð hennar flutt
11. ág  2017 Fjallað um raunsæisstefnuna og áhrif hennar á Íslandi
10. ág  2017 Flutt ljóð um náttúruna 
08. ág  2017 Fjallað um Matthías Jochumsson og ljóð hans flutt
07. ág  2017 Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð úr Þorpinu eftir Jón úr Vör
 
06. ág  2017 Júlíus og Tryggvi Þorvaldssynir flytja nokkur lög
05. ág  2017 Sverrir Garðarsson flytur eigin lög með aðstoð Sonju Jónsdóttur
04. ág  2017 Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
03. ág  2017 Flutt ljóð eftir Huldu
02. ág  2017 Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
01. ág  2017 Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
 
30. júlí  2017 Flutt ljóð sem fjalla um stríð og frið
29. júlí  2017 Sagðar siglfirskar gamansögur
28. júlí  2017 Flutt ljóð sem tengjast sjónum
27. júlí  2017 Flutt ljóð eftir skáld af Austfjörðum
26. júlí  2017 Tóti trúbador flutti eigin lög við ljóð ýmissa skáldkvenna
25. júlí  2017 Flutt ljóð frá Vestfjörðum
24. júlí  2017 Tóti trúbador flutti eigin lög við ljóð ýmissa skálda
 
23. júlí  2017 Flutt ljóð um sjómennsku
22. júlí  2017 Fjallað um rómantísku stefnuna og áhrif hennar á Íslandi
21. júlí  2017 Fjallað um Theodóru Thoroddsen og ljóð hennar flutt
20. júlí  2017 Flutt ljóð um fugla 
 
08. júlí  2017 Þórarinn Hannesson flytur eigin lög við ljóð eftir Ingimar Júlíusson
07. júlí  2017 Þórarinn Hannesson flytur eigin lög við ljóð ýmissa skáldkvenna
06. júlí  2017 Fjallað um Kristján fjallaskáld og ljóð hans flutt
05. júlí  2017 Þórarinn Hannesson flytur eigin lög við ljóð ýmissa skáldkvenna
04. júlí  2017 Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
03. júlí  2017 Flutt ljóð sem tengjast Skagafirði 
 
02. júlí  2017 Ungskáldið Andri Mar Flosason les ljóð sín
01. júlí  2017 Þórarinn Hannesson kveður eigin kvæðalög
30, júní 2017 Ljóð um höf og fjöll flutt
29. júní 2017 Fjallað um Grím Thomsen og ljóð hans flutt
28. júní 2017 Þórarinn Hannesson flytur eigin lög og texta
 
30. maí 2017  Þátttakendur í ritsmiðjunni Authors at large fluttu brot ú verkum sínum 
29. maí 2017  Catherine Taylor, rithöfundur frá Bandaríkjunum, las úr verkum sínum
 
20. apr 2017  Bókamarkaður - Sem var opin í nokkra daga
14. apr 2017  Flutt úrval úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar
13. apr 2017  Útgáfuhóf - 50 Gamansögur frá Siglufirði 5. hefti
12. apr 2017  Opnun myndlistarsýningar Elínar Helgu og Amalíu Þórarinsdætra
 
 
2016
 
23. des 2016 Söfnun til styrktar ungum fjölskyldum í veikindum í Fjallabyggð
 
15. nóv 2016 Úrslit í ljóðasamkeppni Haustglæðna tilkynnt
 
16. okt  2016 Ljóð unga fólksins  - Ungmenni lesa og syngja 
 
24. sept 2016 Ljóðaklúbburinn Hási kisi heldur Siðlaust síðkvöld!
 
11. ág  2016  Fjallað um Jóhann Gunnar Sigurðsson og ljóð hans flutt
10. ág  2016  Fjallað um Steingrím Thorsteinsson og ljóð hans flutt
09. ág  2016  Flutt ljóð um fjöll og firnindi
08. ág  2016  Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda 
 
06. ág  2016  Fjallað um nýrómantíkina og áhrif hennar á íslenskar bókmenntir
04. ág  2016  Flutt ljóð um dýrin
03. ág  2016  Fjallað um Huldu og ljóð hennar flutt
02. ág  2016  Fjallað um Grím Thomsen og ljóð hans flutt
01. ág  2016  Flutt ljóð um haustið
 
31. júlí  2016  Sagðar siglfirskar gamansögur
30 júlí   2016  Páll Helgason flytur eigin ljóð og vísur
29. júlí  2016  Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
28. júlí  2016  Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
27. júlí  2016  Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
26. júlí  2016  Fluttar gamanvísur héðan og þaðan
25. júlí  2016  Flutt ljóð af Suðurlandi
 
24. júlí  2016  Flutt ljóð eftir Þuríði Guðmundsdóttur
23. júlí  2016  Flutt ljóð sem fjalla um mæður og móðurhlutverkið
22. júlí  2016  Fluttar ýmsar gamanvísur
21. júlí  2016  Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skáldkvenna
20. júlí  2016  Lesin og sungin ljóð úr Svörtum fjöðrum eftir Davíð Stefánsson 
19. júlí  2016  Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
18. júlí  2016  Þórarinn Hannesson flytur eigin ljóð
 
17. júlí  2016  Ljóð unga fólksins - Ungmenni flytja eigin ljóð og annarra
16. júlí  2016  Fjallað um Kristján frá Djúpalæk í tilefni af 100 ára árstíð hans
15. júlí  2016  Kveðnar vísur eftir Siglfirðinga og Fljótamenn 
14. júlí  2016  Fluttu ljóð - Fáðu bók Gestir vinna sér inn bók með því að fara með ljóð
13. júlí  2016  Fjallað um Vilborgu Dagbjartsdóttur og ljóð hennar flutt
12. júlí  2016  Flutt ljóð sem fjalla um rigningu
11. júlí  2016  Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
 
10. júlí  2016  Sagðar gamansögur frá Siglufirði
09. júlí  2016  Þórarinn Hannesson kveður eigin kvæðalög
                      Davíð Ólafsson og Stefán Stefánsson syngja 
                      Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
08. júlí  2016  Félagar úr Ritlistarhópi Kópavogs flytja ljóð ín
07. júlí  2016  Þórarinn Eldjárn flytur eigin ljóð
06. júlí  2016  Flutt ýmis sjávarljóð
05. júlí  2016  Fjallað um Jóhannes úr Kötlum og ljóð hans flutt
04. júlí  2016  Fjallað um Vilborgu Dagbjartsdóttur og ljóð hennar flutt 
 
03. júlí  2016  Fjallað um Ólöfu frá Hlöðum og ljóð hennar flutt
02. júlí  2016  Flutt verða ljóð af handahófi úr bókasafni setursins
01. júlí  2016  Útgáfuhóf og gjörningadagskrá - Listafólk á listsmiðjunni Reitum vinnur með
                       ljóð úr ljóðasafninu A Small Collection of Poetry eftir Þórarin Hannesson
30. júní 2016 Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skáldkvenna
29. júní 2016 Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð úr Þorpinu eftir Jón úr Vör
28. júní 2016 Flutt ýmis barnaljóð
27. júní 2016 Þórarinn Hannesson flytur eigin ljóð
 
26. júní 2016 Fjallað um Jóhann Gunnar Sigurðsson og ljóð hans flutt
25. júní 2016 Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
 
21. apr  2016 Eyfirski safnadagurinn - Graycloud Rios frá Mexicó les úr verkum sínum 
                      Þórarinn Hannesson flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda 
 
25. mar 2016 Passíusálmar Hallgríms Péturssonar fluttir af bæjarbúum á Siglufirði
03. mar 2016 Ljóðakvöld þar sem skáld á ýmsum aldri koma fram
 
10. jan  2016 Markaður opnar - Verður opinn um helgar í janúar
 
 
2015
 
04.ág 2015 kl. 16.00 Fluttar gamanvísur héðan og þaðan
03.ág 2015 kl. 16.00 Lesið og sungið úr verkum Davíðs Stefánssonar
 
02.ág 2015 kl. 16.00 Tóti trúbdor flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
01.ág 2015 kl. 16.00 Lesið og sungið úr verkum siglfirskra skálda
31.júl 2015 kl. 16.00 Páll Helgason flytur limrur sínar og fleira
30.júl 2015 kl. 16.00 Eva Karlotta Einarsdóttir leikur og syngur
29.júl 2015 kl. 16.00 Nokkrir valinkunnir bæjarbúar flytja sín eftirlætis ljóð
28.júl 2015 kl. 16.00 Lesið og sungið úr verkum Jóns úr Vör
27.júl 2015 kl. 16.00 Þórarinn Hannesson les og kveður úr eigin verkum
 
26.júl 2015 kl. 16.00 Félagar úr kvæðamannafélaginu Rímu kveða fyrir gesti
25.júl 2015 kl. 16.00 Lesið og sungið úr verkum ýmissa skáldkvenna
24.júl 2015 kl. 16.00 Írska ljóðskáldið Stephen De Burca les úr eigin verkum
23.júl 2015       Lokað
22.júl 2015 kl. 16.00 Sungið og kveðið úr verkum skálda frá Siglufirði og Fljótum
21.júl 2015 kl. 16.00 Lesin og sungin ljóð Vilborgar Dagbjartsdóttur
20.júl 2015 kl. 16.00 Lesið og sungið úr Þorpinu eftir Jón úr Vör
 
19.júl 2015 kl. 16.00 Ljóðskáldið Þórarinn Hannesson les úr eigin verkum
18.júl 2015 kl. 16.00 Ljóð sem tengjast sjónum lesin, sungin og kveðin
17.júl 2015 kl. 16.00 Lesið og sungið úr verkum ýmissa skáldkvenna
16.júl 2015 kl. 16.00 Ljóð Kristjáns frá Djúpalæk lesin og sungin
15.júl 2015 kl. 16.00 Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
14.júl 2015 kl. 16.00 Lesið úr verkum Gunnars Dal
13.júl 2015 kl. 16.00 Flutt ljóð um fjöll og firnindi
 
12.júl 2015 kl. 16.00 Lesið og sungið úr verkum Steins Steinarrs
11.júl 2015 kl. 16.00 Lesið, kveðið og sungið úr verkum ýmissa skáldkvenna
10.júl 2015 kl. 16.00 Fjögur skáld úr Ritlistarhópi Kópavogs lesa úr verkum sínum
09.júl 2015 kl. 16.00 Lesið og kveðið úr verkum Þorsteins Erlingssonar
08.júl 2015 kl. 16.00 Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
07.júl 2015 kl. 16.00 Lesið og kveðið úr verkum Ólafar frá Hlöðum
06.júl 2015 kl. 16.00 Fjallað um Einar Benediktsson og ljóð hans flutt
 
05.júl 2015 kl. 16.00 Lesnar gamanvísur héðan og þaðan
04.júl 2015 kl. 16.00 Lesið og sungið úr Söngvum förumannsins
     17.00 Þórarinn Hannesson kveður eigin kvæðalög
03.júl 2015 kl. 16.00 Fjallað um Bólu Hjálmar og ljóð hans lesin og kveðin 
02.júl 2015 kl. 16.00 Þórarinn Hannesson les úr eigin verkum
01.júl 2015 kl. 16.00 Lesið úr verkum Jónasar Hallgrímssonar 
30.jún 2015 kl. 16.00 Lesið og sungið úr verkum Huldu
29.jún 2015 kl. 16.00 Lesin og kveðin sumar- og sólarljóð
 
 
2014
 
27.júl 2014 kl. 16.00 Félagar úr kvæðamannafélaginu Rímu kveða fyrir gesti
26.júl 2014 kl. 16.00 Páll Helgason fer með limrur sínar af Fólkinu á Brekkunni
25.júl 2014 kl. 16.00 Kirsten Rian, bandarískt ljóðskáld, les eigin ljóð
24.júl 2014 kl. 16.00 Lesið og sungið úr verkum ýmissa skáldkvenna
23.júl 2014 kl. 16.00 Lesið og sungið úr Svörtum fjöðrum eftir Davíð Stefánsson
22.júl 2014 kl. 16.00 Eva Karlotta mætir með gítarinn og leikur og syngur nokkur lög
21.júl 2014 kl. 16.00 Lesið og sungið úr verkum Tómasar Guðmundssonar
 
20.júl 2014 kl. 16.00 Lesið og sungið úr fyrstu ljóðabók Stefáns frá Hvítadal
19.júl 2014 kl. 16.00 Þórarinn Hannesson les úr eigin verkum
18.júl 2014 kl. 16.00 The Saints of Boogie Street leika lög Leonard Cohen
17.júl 2014 kl. 16.00 Danni Pétur mætir með gítarinn og leikur eigin lög og annarra
16.júl 2014 kl. 16.00 Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
15.júl 2014 kl. 16.00 Kvæðamaðurinn Þórarinn Hannesson kveður eigin kvæðalög
14.júl 2014 kl. 16.00 Lesið og sungið úr verkum Baldurs Pálmasonar
 
13.júl 2014 kl. 16.00 Lesnar gamavísur héðan og þaðan
12.júl 2014 kl. 16.00 Lesið og sungið úr verkum Jóhannesar úr Kötlum
11.júl 2014 kl. 16.00 Þórarinn Hannesson les úr eigin verkum
10.júl 2014 kl. 16.00 Lesin og kveðin ljóð sem lúta að sjónum og sjómennsku
9.júlí 2014 kl. 16.00  Úllen dúllen doff - Lesið af handahófi úr hillum setursins
8.júlí 2014 kl. 16.00  Þemað er þrír - Í tilefni af þriggja ára afmæli setursins
7.júlí 2014 kl. 16.00  Lesið og sungið úr verkum Huldu
 
6.júlí 2014 kl. 16.00  Lesið og kveðið úr verkum Herdísar og Ólafar Andrésdætra
5.júlí 2014 kl. 14.00  Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir flytur eigin ljóð og leikur á selló
        kl. 16.00  Þórarinn Hannesson kveður eigin kvæðalög
4.júlí 2014 kl. 16.00  Fjögur skáld úr Ritlistarhópi Kópavogs lesa úr verkum sínum
3.júlí 2014 kl. 16.00  Lesið, kveðið og sungið úr verkum Lauga pósts, Guðlaugs Sigurðssonar
                kl. 17.00  Útgáfutónleikar - Þórarinn Hannesson - Á fornum slóðum/Kvæðalagaplata
2.júlí 2014 kl. 16.00  Lesið úr limrubókum Jónasar Árnasonar
1.júlí 2014 kl. 16.00  Lesið og kveðið úr verkum Þorsteins Erlingssonar
 
30.júní 2014 kl. 16.00  Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
29.júní 2014 kl. 16.00  Lesið og kveðið úr verkum Jóhanns Gunnars Sigurðssonar
28.júní 2014 kl. 16.00  Þórarinn Hannesson les úr eigin verkum
27.júní 2014 kl. 16.00  Fluttar gamanvísur úr ýmsum áttum
 
 
2013
 
4.ág. 2013 kl. 16.00 Lesið úr verkum austfirskra skálda
3.ág. 2013 kl. 16.00 Lesnar siglfirskar gamansögur
2.ág. 2013 kl. 16.00 Stúlli leikur á nikkuna og allir syngja með
1.ág. 2013 kl. 16.00 Þórarinn Hannesson kveður eigin kvæðalög og annarra
 
31.júlí 2013 kl. 16.00 Félagar úr kvæðamannafélaginu Rímu kveða
30.júlí 2013 kl. 16.00 Páll Helgason flytur eigin kveðskap
29.júlí 2013 kl. 16.00 Þórarinn Hannesson les úr eigin verkum
 
28.júlí 2013 kl. 16.00 Lesið úr verkum Bólu Hjálmars
27.júlí 2013 kl. 16.00 Lesið og sungið úr Svörtum fjöðrum eftir Davíð Stefánsson
26.júlí 2013 kl. 16.00 Vísur Þuru í Garði lesnar
25.júlí 2013 kl. 16.00 Daníel Pétur leikur eigin lög og annarra 
24.júlí 2013 kl. 16.00 Lesið úr verkum vestfirskra skáldkvenna
23.júlí 2013 kl. 16.00 Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
22.júlí 2013 kl. 16.00 Lesið úr verkum Tómasar Guðmundssonar
 
21.júlí 2013 kl. 16.00 Lesið úr verkum Hannesar Péturssonar
20.júlí 2013 kl. 16.00 Sagt frá ævi Kristjáns Jónssonar og lesið úr verkum hans
19.júlí 2013 kl. 16.00 Lesin ýmis ljóð sem fjalla um vatn
18.júlí 2013 kl. 16.00 Lesin ýmis barnaljóð 
17.júlí 2013 kl. 16.00 Lesið og sungið úr verkum ýmissa skáldkvenna
16.júlí 2013 kl. 16.00 Þórarinn Hannesson les úr eigin verkum
15.júlí 2013 kl. 16.00 Lesið úr verkum Páls Ólafssonar
 
14.júlí 2013 kl. 16.00 Þórarinn Hannesson flytur eigin kvæðalög og annarra
13.júlí 2013 kl. 16.00 Fluttar gamanvísur héðan og þaðan
12.júlí 2013 kl. 16.00 Hljómsveitin The Saints of Boggie Street leikur lög Leonard Cohen
11.júlí 2013 kl. 16.00 Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
10.júlí 2013 kl. 16.00 Lesið úr verkum Huldu
9. júlí 2013  kl. 16.00 Bjarni Þór Sigurðsson tónlistarmaður leikur lög sín
8. júlí 2013  kl. 16.00 Lesið úr verkum Kristjáns frá Djúpalæk
 
7. júlí 2013  kl. 17.00  Elfar Logi Hanneson leikari flytur dagskrána Þulur og glímuskjálfti
6. júlí 2013  kl. 16.00  Þórarinn Hannesson kveður eigin kvæðalög og annarra
5. júlí 2013  kl. 16.00  Aðalsteinn Ásberg les úr verkum sínum
4. júlí 2013  kl. 16.00  Lesið og sungið úr verkum Stefáns frá Hvítadal
3. júlí 2013  kl. 16.00  Þórarinn Hannesson les úr verkum sínum
2. júlí 2013  kl. 17.00  Sigurður Pálsson les úr verkum sínum
 
30.mars 2013 kl. 16.00  Hallgrímur Helgason les úr verkum sínum


2012
 
26. júlí 2012   kl.16.00 Lesið úr verkum Jóhannesar úr Kötlum
27. júlí 2012   kl.16.00 Lesnar gamanvísur héðan og þaðan
28. júlí 2012   kl.16.00 Lesið og sungið úr fyrstu ljóðabók Stefáns frá Hvítadal
29. júlí 2012   kl.16.00 Siglfirskir kvæðamenn kveða
30. júlí 2012   kl.16.00 Lesið úr verkum Tómasar Guðmundssonar
31. júlí 2012   kl.16.00 Þórarinn Hannesson les úr eigin verkum
1. ág.  2012   kl.16.00 Lesið úr verkum Vilborgar Dagbjartsdóttur
2. ág.  2012   kl.16.00 Páll Helgason flytur limrur af Fólkinu á Brekkunni
3. ág.  2012   kl.16.00 Laugi póstur - Sagt frá ævi hans og kveðskap
4. ág.  2012   kl.16.00 Lesnar siglfirskar gamansögur
5. ág.  2012   kl.16.00 Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
 
 
16. júlí 2012   kl.16.00 Þórarinn Hannesson les úr verkum sínum
17. júlí 2012   kl.16.00 Lesið úr verkum Steins Steinarrs
18. júlí 2012   kl.14.00 Opnuð sýning á verkum Jóhannesar úr Kötlum
     kl.16.00 Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
19. júlí 2012   kl.16.00 Lesið úr verkum Baldurs Pálmasonar
20. júlí 2012   kl.16.00 Lesið úr verkum Gríms Thomsen
 
9.  júlí 2012    kl.16.00 Þórarinn Hannesson les úr nýjustu bók sinni -Nýr dagur
10.júlí 2012    kl.16.00 Lesið úr Svörtum fjöðrum - Fyrstu bók Davíðs Stefánssonar
11.júlí 2012    kl.16.00 Lesið úr verkum Bólu-Hjálmars
12.júlí 2012    kl.16.00 Ragnar Ingi og Ari Trausti lesa úr verkum sínum
13.júlí 2012    kl.16.00 Lesið úr verkum Þorsteins Erlingssonar
14.júlí 2012    kl.16.00 Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
15.júlí 2012    kl.16.00 Lesið úr verkum Gunnars Dal 
 
2.  júlí 2012    kl.16.00 Lesið úr verkum Kristjáns frá Djúpalæk
3.  júlí 2012    kl.16.00 Þórarinn Hannesson les úr Æskumyndum sínum
4.  júlí 2012    kl.16.00 Lesið úr verkum Jóhannesar úr Kötlum
5.  júlí 2012    kl.16.00 Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
6.  júlí 2012    kl.16.00 Hörður Torfason söngvaskáld flytur eigin lög og texta
         kl.16.30 Útgáfuteiti vegna nýrrar ljóðabókar Þórarins Hannessonar
7.  júlí 2012    kl.16.00 Lesið úr verkum Jónasar Hallgrímssonar
8.  júlí 2012    kl.16.00 Ari Trausti Guðmundsson les úr nýjustu ljóðabók sinni
 
3. apríl 2012   kl.14.00 Sýning á Passíusálmum Hallgríms Péturssonar opnar
5. apríl 2012   kl.15.00 Lesið úr verkum Kristjáns Jónssonar fjallaskálds
6. apríl 2012   kl.15.00 Fjallað um og lesið úr Passíusálmunum
7. apríl 2012   kl.15.00 Lesin ljóð sem tengjast Siglufirði
8. apríl 2012   kl.15.00 Lesið úr verkum Jóhannesar úr Kötlum
 

2011
 
9. ágúst 2011 kl.16.00 Ari Trausti Guðmundsson les örsögu sína af Gústa guðsmanni
10. ágú. 2011 kl.16.00 Lesið úr verkum Tómasar Guðmundssonar
11. ágú. 2011 kl.16.00 Þórarinn Hannesson les úr Æskumyndum sínum
12. ágú. 2011 kl.16.00 Úllen, dúllen, doff - Lesið af handahófi úr safni setursins
13. ágú. 2011 kl.16.00 Barnadagskrá - Lesið úr ýmsum ljóðabókum fyrir börn
14. ágú. 2011 kl.16.00 Lesið úr verkum Hannesar Péturssonar
 
1. ágúst 2011 kl.16.00 Lesið úr Svörtum fjöðrum, fyrstu ljóðabók Davíðs Stefánssonar
2. ágúst 2011 kl.16.00 Elfar Logi Hannesson leikari les úr verkum Steins Steinarrs
3. ágúst 2011 kl.16.00 Þórarinn Hannesson les úr ljóðabókum sínum Æskumyndum
4. ágúst 2011 kl.14.00 Sýning á ýmsum söngbókum í eign setursins opnar
     kl.16.00 Lesið úr verkum Ingólfs Jónssonar frá Prestsbakka
5. ágúst 2011 kl.16.00 Lesið úr Söngvum förumannsins, fyrstu bók Stefáns frá Hvítadal
6. ágúst 2011 kl.16.00 Lesið úr verkum Vilborgar Dagbjartsdóttur
7. ágúst 2011 kl.16.00 Lesið úr verkum Jónasar Hallgrímssonar  
 
 
21. júlí  2011 kl.14.00  Sýning á siglfirskum kveðskap opnar
       16.00  Lesinn siglfirskur kveðskapur frá ýmsum tímum
22. júlí 2011 kl. 16.00  Örlygur Kristfinnsson segir frá veru Steins Steinarrs á Siglufirði
23. júlí 2011 kl. 16.00  Lesnar gamanvísur héðan og þaðan
24. júlí 2011 kl. 16.00  Barnadagskrá - Talnavísur Þórarins Eldjárns
25. júlí 2011 kl. 16.00  Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa þekktra skálda
       17.00  Barnadagskrá - Vísur Hákons Aðalsteinssonar um íslensku húsdýrin
26. júlí 2011 kl. 16.00  Lesið úr ljóðum Gunnars Dal
27. júlí 2011 kl. 16.00  Páll Helgason fer með limrur sínar af Fólkinu á brekkunni
28. júlí 2011 kl. 16.00  Lesinn siglfirskur kveðskapur frá ýmsum tímum
29. júlí 2011 kl. 16.00  Lesið úr verkum Bólu-Hjálmars
30. júlí 2011 kl. 16.00  Lesnar siglfirskar gamansögur
31. júlí 2011 kl. 16.00  Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð úr Þorpinu eftir Jón úr Vör  
 
 
11. júlí 2011 Kl. 16.00 Fjallað um ævi Jóhanns Gunnars Sigurðssonar og ljóð hans lesin
12. júlí 2011 Kl. 16.00 Þórarinn Hannesson flytur eigin lög við ljóð þekktra skálda
13. júlí 2011 Kl. 16.00 Páll Helgason fer með limrur sínar af Fólkinu á Brekkunni
15. júlí 2011 Kl. 16.00 Lesið úr Svörtum fjöðrum, fyrstu ljóðabók Davíðs Stefánssonar
16. júlí 2011 Kl. 16.00 Lesið úr verkum Þuríðar Guðmundsdóttur
17. júlí 2011 Kl. 16.00 Fjallað um og lesið úr Þorpinu eftir Jón úr Vör 
 
 
10. júlí 2011 Kl. 15.00 List án landamæra - ljóðalestur
                   Kl. 16.00 Þórarinn Hannesson les eigin ljóð
 
9. júlí 2011  Kl. 14.30 Þórarinn Eldjárn les úr eigin verkum
                  Kl. 16.00 Ásdís Óladóttir les úr eigin verkum
 
8. júlí 2011 kl. 14.00  Opnunarhátíð Ljóðaseturs Íslands
                                  Frú Vigdís Finnbogadóttir lýsti setrið formlega opið
                                  Þórarinn Eldjárn flutti ávarp og eigin ljóð 
                                  Kvæðamannafélagið Fjallahnjúkar kvað nokkur lög
                                  Bæjarstjóri Fjallabyggðar og formaður Siglfirðingafélagsins fluttu ávörp
Flettingar í dag: 305
Gestir í dag: 111
Flettingar í gær: 90
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 58241
Samtals gestir: 14839
Tölur uppfærðar: 30.4.2024 19:33:05

Ljóðasetur Íslands

Nafn:

Opið 14.00 - 17.00 í sumar

Farsími:

865-6543

Heimilisfang:

Túngötu 5 Siglufirði

Um:

Setrið var vígt 8. júlí 2011

Kennitala:

440209-0170

Bankanúmer:

0348-26-001318

Tenglar