Gestabók

16.7.2019 kl. 19:40

Hr. Gull-fallegur var hér

Takk kærlega fyrir mig í dag - fann andann að lokinni heimsókninni og samdi þetta ljóð:
Fallegur er dagur á Sigló,
náði mér í kúst og fæjó,
Gaman er að vinna á Bæjó,
Sjáumst næst með mæjó.

Hr. Gull-fallegur

16.8.2011 kl. 11:30

Bragaþing 2011

Hamingjuóskir með síðu og setur, langar að segja þér frá árlegu Bragaþingi vel tvítugu sem við ætlum að halda einu sinni enn í Stykkishólmi 3. sept. Kannski þú eigir heimangengt. Kveðja IHJ

http://ihjstikill.blogcentral.is/blog/2011/6/10/bragathingi-2011-3-sept-i-holminum/

Ingi Heiðmar Jónsson

http://ihjstikill.blogcentral.is/

16.8.2011 kl. 0:19

Til hamingju með Setrið

Það var upplifun að koma á þetta fallega Ljóðasetur. Gangi þér allt í haginn.

Jónína Óskarsdóttir

18.7.2011 kl. 13:00

Takk

Takk fyrir góðar móttökur um helgina. Til hamingju með glæsilegt setur.

Sigmundur Guðmundsson

12.7.2011 kl. 23:29

glæsilegt

Flott framtak :) til hamingju með þetta Tóti og co, hlakka til að koma og skoða.

Ásgeir Sveinsson

11.7.2011 kl. 23:21

Til hamingju með þetta allt saman, hlakka til að koma og sjá, sem fyrst.

Pála Sjöfn Þórarinsdóttir

11.7.2011 kl. 14:50

Til hamingju með frábært framtak

Bjarni Þór

8.7.2011 kl. 14:16

Ljóðalukku

Lukku lukku með daginn bróðir sæll nú er ævintýrið bara rétt að byrja - stefni á opinbera heimsókn í ágúst

Elfar Logi Hannesson

8.7.2011 kl. 14:07

Hamingjuóskir

Innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins 8. júlí 2011

Ólafur Þór Ólafsson

3.7.2011 kl. 9:15

Hamingjuóskir

Glæsilegt framtak og hamingjuóskir með heimasíðuna.

Magnús Magnússon

http://www.hedinsfjordur.is

18.6.2011 kl. 13:02

Til hamingju.

Flott hjá þér Tóti að drífa þetta áfram.

Birgir Hauksson

18.6.2011 kl. 2:06

Hamingjuóskir.

Vildi bara óska ykkur og Siglfirðingum til hamingju með þetta lofsverða framtak og svo auðvitað með glæsilega heimasíðu. Ég fylgist spenntur með.

Jón Steinar Ragnarsson

Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 45
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 66117
Samtals gestir: 17215
Tölur uppfærðar: 23.6.2024 04:03:05

Ljóðasetur Íslands

Nafn:

Opið 14.00 - 17.00 í sumar

Farsími:

865-6543

Heimilisfang:

Túngötu 5 Siglufirði

Um:

Setrið var vígt 8. júlí 2011

Kennitala:

440209-0170

Bankanúmer:

0348-26-001318

Tenglar